| þriðjudagur, febrúar 24, 2004 |
| Kvef!!! |
| Ég hata kvef!!! Held ég sé búin að vera kvefuð í allan vetur. Með því fylgir reglulega hálsbólga og eintóm leiðindi. Þannig að þessa dagana er ég að hnerra ca. 5-10 sinnum á dag og hósta þess á milli. Enda held ég að það sé ansi skrautlegt að sjá mig í vinnunni, þar stend ég og snyrti bolfisk og sný mér oft við til að hósta og hnerra. Hef sko ekki alveg lyst á því að gera þetta yfir fiskinn. |
| posted by Latur Bloggari @ 21:30 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|