föstudagur, febrúar 27, 2004 |
Djöfullinn!!! |
Ohhh hvað ég er fúl yfir Gettu Betur, þetta munaði SVO litlu hjá MH-ingum. Annars vissi ég ekki að Russell Crowe væri frá Nýja Sjálandi, alltaf bara heyrt um að hann sé frá Ástralíu. Það hefði verið SVO gaman að sjá MR detta út núna, maður hefði sko hlegið sig máttlausan!
Í dag vorum við bæði að vinna lengur, en fyrir þá sem ekki vita þá eigum við að vera búin að vinna klukkan 11 á föstudögum, allt þar á eftir er í yfirvinnu. Það er geðveikt þæginlegt sko. Ég var að vinna til hálf 5 og Tommi er enn að vinna og klukkan er 18:03 þegar ég skrifa þetta ;) |
posted by Latur Bloggari @ 18:01 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|