sunnudagur, febrúar 29, 2004 |
Upplyfting |
Jæja þá er síðan mín að verða tilbúin. Meira að segja komin með gestabók! ;)
Það er minn dagur í dag til að vakna með Tedda, hann vaknaði klukkan 6 í morgun og ég held ég hafi náð því í gegn að hann sofnaði aftur. Hugsa að ég leggist svo bara upp í sófa og lesi, því ekki get ég fyrir mitt litla líf sofnað aftur :(
Ég skil ekkert í því afhverju hann er vaknaður svona snemma, hann sofnaði ekki fyrr en rúmlega 10 í gærkvöldi, þannig að þetta var bara 7 tíma svefn hjá honum. Ekki alveg að fatta þetta sko. |
posted by Latur Bloggari @ 07:16 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|