| mánudagur, október 17, 2005 |
| Viktin |
| Jæja þá er ég farin af stað aftur eftir veikindi. Fór í gær, en það var fyrsta skiptið síðan á mánudaginn síðasta, lá heima alla vikuna að drukkna úr kvefi ;) Þannnig að þegar ég steig á viktina í morgun var ég alveg viss um að sjá nokkur kíló bætast við í stað þess að fara af. En ótrúlegt en satt þá voru þetta aðeins 100 grömm. Mikið var ég ánægð með það :D |
| posted by Latur Bloggari @ 11:46 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|