mánudagur, desember 26, 2005 |
Gleðileg Jól |
jæja þá eru enn ein jólin langt komin. Maður hefur haft það gott hérna heima og étið á sig gat. Það komu alveg heill hellingur af pökkum hér inn á þetta heimili. Tommi gaf mér hárblásara :D Stærstu gjöfina fékk ég þó fyrir jólin, en ég fæ að halda áfram á næsta námskeiði í world class, var fyrst til að skrá mig á það ;) Hlakka mikið til, því að ég veit að ég get gert betur en á síðasta námskeiði, þannig að allt stefnir í það að ég verði spengileg og flott næsta sumar :p |
posted by Latur Bloggari @ 11:58 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|