| mánudagur, nóvember 07, 2005 |
| Uppfærsla |
Jæja þá er ég búin að fara í 3 tíma í námskeiðinu mínu og gera mig að algeru fífli :p Eróbikk er ekki alltaf sammála mér :p
Hmmm... vigtin er ekki alveg upp á sitt besta en maður verður bara að taka sig á. Á morgun er fyrirlestur hjá næringarráðgjafa og er ég að vona að maður læri eitthvað af honum. Sérstaklega því ég þarf að taka mér frí í vinnu til að fara á hann :s
Svo eru sorgarfréttir, hún Dögg tíkin hans pabba er dáin. Hún varð lasin og það þurfti því miður að svæfa hana. Það ríkir mikil sorg í fjölskyldunni því þetta var einn besti hundur sem við höfum haft í kringum okkur. |
| posted by Latur Bloggari @ 23:41 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|