| mánudagur, október 31, 2005 |
| námskeið í world class |
Jibbí!!!! Ég var að vinna 8 vikna námskeið í world class :D Ég heyrði auglýsingu á rás 2 í síðustu viku þar sem þau töluðu um að gefa 2 konum og 2 körlum 8 vikna námskeið í world class, það eina sem maður þurfti að gera var að senda þeim e-mail. Ég sló til og sendi og í morgun hringdi hún Hrafnhildur sem er með þáttinn brot úr degi í mig og tilkynnti mér að ég hafði verið dregin út :D þetta námskeið endar á milli jóla og nýárs, þannig að manni er ekki leyft mikið um jólin :p
Annars er það að frétta að ég átti mjög góðan afmælisdag, fékk helling af kveðjum þó allir hafi ekki munað eftir mér ;) en það var allt í lagi, fólki er alveg fyrirgefið :p ég fékk pússl, 2 sudoku bækur, 2 baðkúlur, 30 mín. slökunarnudd, ilmkerti og baðsápu og bodylotion frá bodyshop. Ég vil bara nýta tækifærið og þakka öllum fyrir :* |
| posted by Latur Bloggari @ 11:35 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|