mánudagur, desember 05, 2005 |
World Class |
Ég þoli ekki eitt í sambandi við World Class. Nú er þetta nokkuð stórt fyrirtæki með ansi marga kúnna. Þessvegna hefði maður haldið að þeir hefðu efni á því að vera með almennilega vigt í klefunum hjá sér. Síðan ég byrjaði að stunda þessa stöð (þ.e. Laugar) í haust, hefur vigtin bara virkað stundum. Núna upp á síðkastið hefur hún bara yfir höfuð ekki virkað og er ég búin að kvarta undan þessu við fólk þarna. Þannig að vigtartalan mín uppfærist ekki í dag. Vonandi kemst ég á vigtina á morgun í staðinn. |
posted by Latur Bloggari @ 11:40 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|