mánudagur, desember 12, 2005 |
úbbsadeisí |
Jæja ég hef ekki verið of dugleg við að fylgjast með mataræðinu síðustu vikuna. Læt mér þetta að kenningu verða því ég er búin að þyngjast um kíló :(
Annars er ég bara að reyna að vera dugleg að læra undir próf, það gengur nú svona upp og ofan. Fannst mikið meira gaman að fara í jólagjafaleiðangur og að setja upp jólaseríur á helginni. En núna bara verð ég að sitja við bækurnar dag og nótt, því ég er í prófi 15., 17. og 21. já þið lásuð rétt, síðasta prófið er ekki fyrr en 21. og er ég MJÖG ósátt við það. Sérstaklega því ég verð að vinna svo 22., 23. og kannski 24. |
posted by Latur Bloggari @ 09:57 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|