| fimmtudagur, febrúar 15, 2007 |
| úff |
úff hvað það er erfitt að sinna skólanum þessa dagana. Ég er orðin eftir á með allt og er sko ekki að nenna þessu. Verð að fara að rífa mig upp á rassgatinu og drífa mig í því að ná að vinna allt upp. Alger óþarfi að klúðra þessu öllu núna. Ég stefni á að pakka niður á helginni, þó ég sé ekki alveg að nenna því, ekki alveg það skemmtilegasta sem ég veit. Vonandi er þetta í síðiasta skiptið í langan tíma núna. Verður 4-ði flutningurinn á 4 árum. |
| posted by Latur Bloggari @ 11:24 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|