þriðjudagur, september 12, 2006 |
Skólinn byrjaður |
Mikið var nú skrítið að upplifa það að langa bæði að vera í vinnunni áfram og fara í skólann. Erfitt að segja bless við vinnuna... sem betur fer er ég að vinna 2 daga í viku og annan hvern laugardag. Hef aldrei upplifað það að vera í vinnu sem ég vill ekki hætta í þegar skólinn er að byrja. Maður er vanari því að vera búinn að fá ógeð á vinnunni þegar enn er mánuður í skólann.
Skólinn lítur mjög vel út og ég er mjög spennt fyrir vetrinum. Held að ég sé svei mér þá í 5 skemmtilegum kúrsum, vísu eru það 20 einingar, en ég ætti að ráða við það :o) Ég er nú svoddan dugnaðarforkur :op
Líkamsræktin er að fara af stað og byrjunartakmarkið að mæta þrisvar í viku og vera duglegur að koma sér í betra form. |
posted by Latur Bloggari @ 19:39 |
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|