föstudagur, mars 24, 2006 |
Fréttir |
Úff hvað ég er löt við þetta. Reyndar alveg nóg annað að hugsa um. Við erum að láta okkur dreyma um að kaupa okkur íbúð, en það er að stranda á svo miklu og maður er að deyja úr stressi yfir því öllu. En það ætti að koma í ljós á næstu 2 vikum og ég get sko varla beðið! Svo er skólinn búinn að vera erfiður við mig, próf og skýrsluskil í þessari viku, mikið stress tengt því. Enda hef ég átt 2 svefnlitlar nætur í vikunni. Útaf öllu þessu stressi hefur ræktin setið svoldið á hillunni :S en við Tommi ætlum að fara saman í ræktina á morgun. Já þið lásuð rétt, Tommi ætlar að koma með mér í ræktina ! Loksins hef ég fengið hann til að koma með mér! :D |
posted by Latur Bloggari @ 13:41 |
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|