| mánudagur, mars 17, 2008 |
| Hveragerði |
Jæja þá er komin dagsetning á Hveragerði og ég á að mæta þar 24. mars eða annan í páskum. Þar er ég að fara í meðferð vegna offitu... http://www.hnlfi.is/Default.asp?Page=37 ... hægt að lesa um það inni á þessum tengli. Ég fór til læknist og bað um að fá beiðni til að fara þangað og fékk hana strax og komst inn í fyrsta hóp eftir að ég fékk beiðnina. Þannig að næstu 4 vikur fara í það að taka vel á því og losa sig við kílóin. Svo fer ég aftur norður og klára að kenna veturinn og við flytjum svo suður í júní. sumarvinnan er ekki komin á hreint en ætti að koma í ljós fljótlega. |
| posted by Latur Bloggari @ 21:11 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|