þriðjudagur, júlí 10, 2007 |
Sumarfrí |
Ég er loksins komin í sumarfrí eftir langa bið og eru aðeins 3 dagar í það að ég fari til Barcelona. Mikið svakalega er ég spennt fyrir því. Í gær fór ég til tannsa og hann reif úr mér einn endajaxl... það var ekki þægilegt. Ég keypti mér hund þegar ég fór norður um daginn, fæ hann afhentan þegar ég flyt norður, sýnist allt stefna í að hann komi til með að heita Pjakkur. |
posted by Latur Bloggari @ 21:55 |
|
1 Comments: |
-
Til hamingju með hundinn :) Hvernig var svo úti?? :)
|
|
<< Home |
|
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|
Til hamingju með hundinn :)
Hvernig var svo úti?? :)