laugardagur, mars 20, 2004 |
Mikil vinna ;) |
Vá hvað ég var dugleg á fimmtudaginn. Ég mætti í vinnuna klukkan 7 og vann til klukkan 5 morguninn eftir, vann semsagt í 22 tíma, mínus hádegis og kvöldmatur. Þarna fæ ég alveg heila 12 yfirvinnutíma! Reyndar er ástandið á höndunum og öxlunum mínum ekkert rosalega gott eftir þetta. Stóð allan daginn og reif niður plastfilmu sem var sett í öskjur. Svo voru þær öskjur settar í pönnur og loðnuhrognum pakkað í það. Held það hafi aldrei áður verið svona gott að leggjast í bólið!
Hey gleymdi gleðitíðindunum! MR er úr leik í Gettu betur!!!!!!! Djöfull var það magnað ;) Mikið að þeir töpuðu, búnir að vinna þetta of oft.
|
posted by Latur Bloggari @ 19:03 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|