fimmtudagur, janúar 20, 2005 |
Gáfaðir hamstrar |
Hmmm... ég hef alltaf haldið að hamstrar séu mjög ógáfuð kvikindi, þangað til að Hnoðri kom á heimilið. Hann er svo gáfaður að hann kann að betla mat. Þegar allt það sem honum finnst gott er búið úr matardallinum, tekur hann sig til og skellir honum niður í gólfið í búrinu. Þannig að ef hann verður matarlaus á nóttinni þá vekur hann mig með þessum látum. Maður þarf að muna að athuga matardallinn hans á kvöldin til að vera viss um að fá fullan nætursvefn!
|
posted by Latur Bloggari @ 09:59 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|