| mánudagur, janúar 10, 2005 |
| síðasti sauður kominn í hús ;) |
jæja þá er síðasta einkunnin komin. Breskar bókmenntir enduðu í 7.5 sem þýðir að ég hef fengið hærri einkunn í lokaprófinu en miðsvetrarprófinu. Ég er bara nokkuð sátt við þetta allt hjá mér. Með meðaleinkunn 7.5
Í dag byrjaði svo skólinn, en vegna leiðinlegs veðurs og slæms líkamsástands þá var ég bara heima. Ætla að fara á morgun.
Fór nú með Tedda í leikskólann í morgun, þurfti að vísu að ræsa Tomma til að moka bílinn út eftir að ég festi hann ;)
|
| posted by Latur Bloggari @ 17:57 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|