miðvikudagur, janúar 19, 2005 |
Skólinn byrjaður á ný |
Jæja þá er skólinn farinn af stað, mér finnst þetta allt nokkuð spennandi og hlakka svolítið til. Núna er ég í 18 einingum, ætla að taka eina skyldukúrsinn sem heillar mig kannski ekki alveg 100% en það eru heimspekileg forspjallsvísindi. En þar sem að ég þarf að taka hann, þá ákvað ég að skella honum bara inn núna, þeir segja að illu sé best aflokið ;)
Þannig að núna er ég í í eftirtöldum kúrsum:
Ensk málsaga
Ensk málfræði
Ritþjálfun 2
Bandarísk menningarsaga
Amerískar bókmenntir I
Heimspekileg forspjallsvísindi
|
posted by Latur Bloggari @ 17:10 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|