| þriðjudagur, janúar 10, 2006 |
| Fyrsta vigtun |
| Í gær var fyrsta vigtun í nýju námskeiði. Þar kom í ljós að ég hef þyngst um 800 grömm, misst einn cm af mittinu og hækkað fituprósentuna um 10%. Reyndar finnst mér það mjög skrítið þetta með fituprósentuna, hélt ekki að hún gæti hækkað svona mikið án þess að það sæist meira á hinum tölunum. Er mikið að spá í að ræða þetta við þjálfarann og fá kannski aðra vigtun :/ |
| posted by Latur Bloggari @ 12:30 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|