fimmtudagur, apríl 10, 2008 |
Uppfærsla |
Jæja þá er ég búin að vera í Hveragerði í 2 vikur og þetta er alger snilld. Maður er algerlega í eigin heimi við að hreyfa sig og taka til í sínum skápum. Erum 9 saman í hóp og það er geðveikt mikill stuðningur í því. Við erum á aldrinum 25 - 58 ára og náum samt nokkuð vel saman, mikið hlegið við matborðið og þetta minnir mig stundum á matartímana á vistinni. Við erum með stundaskrár sem innihalda leikfimi eða vatnsleikfimi klukkan tíu mínútur yfir átta alla virka daga, göngutúr klukkan 11 alla virka daga, allskonar fræðslu og umræðufundi og eitthvað sem heitir gjörhygli. Maður lærir mikið af þessu og einna mest venst maður á að borða reglulega og hollara val. |
posted by Latur Bloggari @ 17:31 |
|
1 Comments: |
-
Frábært :) Var einmitt að hugsa þetta með vistina rétt áður en ég las það hjá þér ;) Gangi þér áfram vel :) Kv. Daðey
|
|
<< Home |
|
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|
Frábært :) Var einmitt að hugsa þetta með vistina rétt áður en ég las það hjá þér ;)
Gangi þér áfram vel :)
Kv. Daðey