laugardagur, september 20, 2008 |
híhí það er ástæða fyrir því að bloggið mitt heitir laturbloggari |
Vá hvað það líður langt á milli færslna.
Ég er búin að búa í bænum í rúma 3 mánuði, búin að vinna í vinnunni minni í 3 mánuði og 2 vikur og er bara nokkuð ánægð.
Lífið gengur bara sinn vanagang, snýst um vinnu, líkamsrækt og svo þessa venjulegu hluti, borða, sofa og letipúkast. Ég hef verið nokkuð dugleg í ræktinni og er búin að léttast um 10 kíló síðan ég fór í Hveragerði í vor. Geri aðrir betur! Sé fram á að ná öðrum 10 af áður en prógrammið í Hveró er búið, þ.e. ef ég held áfram á þessari braut.
Annars er ekkert mikiðum að vera og því ansi lítið að segja. Skal reyna að láta ekki líða svona langt á milli næst. |
posted by Latur Bloggari @ 23:42 |
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|