laugardagur, janúar 29, 2005 |
arg pirr pirr |
Ég er að reyna að gera útdrátt úr einhverri leiðinlegri grein, átti sko að skila honum í gær, en sökum mikillar þreytu var það barasta alveg ómögulegt! En núna sit ég og er að basla við að koma þessu á blað en ekkert gengur, ég las greinina 2x sinnum í gær og man þó afar lítið úr henni. Þarf sennilega að lesa hana aftur, en er þó ekki að nenna því.
En svona afþví að ég á að vera að læra, þá er ég búin að gera ýmislegt annað hér á netinu. Fann bloggsíðu hjá frænku minni áðan, það vill svo vel til að hún er vinkona Ólafíu sem var vinkona mín í langholtsskóla, vorum sko nánast alltaf saman. Þar komst ég að því að hún á stelpu sem verður 1 árs í mars. Ekkert smá gaman að sjá síðuna hennar.
|
posted by Latur Bloggari @ 10:57 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|