sunnudagur, janúar 30, 2005 |
Lítill heimur |
Ég held ég verði bara að fara að hætta að furða mig yfir því hve lítill þessi heimur okkar er.
Mamma er í stærðfræði í fjarnámi frá fjölbrautarskólanum við ármúla, það er svosem ekkert mjög merkilegt. En hins vegar er það soldið skondið að sá sem kennir henni stærðfræðina er fyrrum umsjónarkennari minn úr Langholtsskóla. Hann var umsjónarkennarinn minn í 3 ár. Gleymi því aldrei að hann fór í fýlu útí mig fyrir það að hafa ekki tilkynnt honum um að afi minn væri dáinn.
Annars er það í fréttum að ég er með hita og eitthvað slöpp í maganum. Þannig að maður tekur við af Tedda sem er allur að koma til eftir vikudvöl hér heima. Að vísu ætlum við að halda honum heima í allavegana 2 daga í viðbót.
|
posted by Latur Bloggari @ 18:48 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|