| föstudagur, apríl 01, 2005 |
| Aðgerð |
| Jæja ég fékk símtal frá skurðlækninum sem ég hitti um daginn í gær. Hann tilkynnti mér að hann geti ekki gert aðgerðina vegna þess að tækin á Selfossi eru ekki nógu löng. Þannig að hann sendi mig til Reykjavíkur. Í gær hringdi svo hjúkrunarfræðingur en þar sem ég var sofandi gat ég ekki svarað símann. Ég hringdi í hana í dag og ég á að mæta í aðgerð þann 15. apríl. Þarf að mæta daginn áður í innskrift og undirbúning fyrir aðgerðina. |
| posted by Latur Bloggari @ 18:19 |
|
|
|
|
| Um mig |
|

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
| Fyrri færslur |
|
| Tenglar |
|
| Færslusafn |
|
| Powered by |
 |
|