Latur bloggari... ;)
hey ég hef hvort sem er ekki mikið að segja, afhverju að vera þá alltaf blaðrandi
föstudagur, apríl 01, 2005
Aðgerð
Jæja ég fékk símtal frá skurðlækninum sem ég hitti um daginn í gær. Hann tilkynnti mér að hann geti ekki gert aðgerðina vegna þess að tækin á Selfossi eru ekki nógu löng. Þannig að hann sendi mig til Reykjavíkur. Í gær hringdi svo hjúkrunarfræðingur en þar sem ég var sofandi gat ég ekki svarað símann. Ég hringdi í hana í dag og ég á að mæta í aðgerð þann 15. apríl. Þarf að mæta daginn áður í innskrift og undirbúning fyrir aðgerðina.
posted by Latur Bloggari @ 18:19  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home
 
Um mig

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
Fyrri færslur
Tenglar
Færslusafn
Powered by

15n41n1

BLOGGER