Latur bloggari... ;)
hey ég hef hvort sem er ekki mikið að segja, afhverju að vera þá alltaf blaðrandi
mánudagur, janúar 31, 2005
laglegur dagur... not
Þetta er ekki góður dagur!

Byrjaði illa, svaf eiginlega ekkert í nótt vegna mikilla verkja í maganum. Sofnaði um klukkan 4 og vaknaði með Tedda klukkan 7. Hringdi svo á heilsugæsluna og fékk tíma hjá lækni til að athuga með magann minn. Hann ætlar að senda mig í sónarmyndatöku af gallblöðrunni minni. Ekki skemmtilegt það.

Mér fannst þetta nóg af leiðinlegum fréttum á einum degi. En nei, svo gott var það ekki. Ég er að fá uppsagnarbréf í póstinum á morgun. Portland var að segja upp 40 manns :S þar á meðal mér. Þannig að ég þarf að fara að leita að nýrri vinnu :S

Þannig að það er nú ekkert rosalega hátt á manni risið núna :(
posted by Latur Bloggari @ 17:28  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home
 
Um mig

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
Fyrri færslur
Tenglar
Færslusafn
Powered by

15n41n1

BLOGGER