miðvikudagur, febrúar 01, 2006 |
fyrsta takmarki náð |
jíha loksins náði ég fyrsta takmarkinu mínu, það eru farin 10 kíló. Verðlaunin eru buxur, en ég var búin að kaupa þær í desember, varð að gera það þar sem ég var gjörsamlega búin með íþróttabuxurnar mínar.
Næsta markmið eru næstu 10 kíló og þegar því marki verður náð ætla ég í klippingu :) |
posted by Latur Bloggari @ 09:17 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|