miðvikudagur, ágúst 11, 2004 |
Ég er kolamoli! |
Hehe auðvitað rýkur maður út í góða veðrið, svona þegar maður getur það. Nema hvað, ég hugsaði ekki alveg nógu vel um mig og bar ekki á mig sólarvörn. Hafði þó vit á því að bera á Tedda. Þannig að eftir að vera úti í sólinni í 5 tíma (þar af 1 og hálfan í sundi) þá er ég nánast eins og kolamoli (Tommi segir reyndar að ég sé eins og epli)! Enda er sviðinn eftir því ;) sem betur fer er nóg af aloe vera geli til á mínu heimili! ;) Annars held ég að ég bráðni ef þetta góða veður fer ekki að fara. Samt soldið skondin tilhugsun, maður er alltaf að biðja um svona gott veður og svo loks þegar það kemur fær maður strax leið á því.
|
posted by Latur Bloggari @ 19:57 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|