föstudagur, júní 24, 2005 |
Vinna |
Jæja ætli það sé ekki best að rita niður nokkur orð um það sem er í gangi hér á bæ. Við erum að vinna alveg helling, Tommi á næturvöktum og ég á dagvöktum. Þannig að við sjáumst ca. 2 tíma á dag. Mamma og pabbi eru í heimsókn hjá Sóldísi frænku á Flórída þannig að við erum að passa hana Dögg og fylgdi bíll með, allir hér halda að við séum komin á nýjan bíl og búin að fá okkur hund :þ Nú er það nokkurn veginn komið á hreing að við flytjum í bæinn í haust. Erum byrjuð að leita að leiguíbúð og erum meira að segja að fara að skoða eina á morgun. Einnig er búið að sækja um leikskólapláss fyrir Tedda. |
posted by Latur Bloggari @ 12:12 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|