miðvikudagur, júní 08, 2005 |
allar einkunnir komnar |
Jæja þá eru einkunnirnar búnar að skila sér:
Bandarísk menningarsaga - 6,5 - nokkuð sátt miðað við hve lítið var lesið. Ritþjálfun 2 - 7,5 - mjög sátt miðað við arfaslaka síðustu ritgerð. Ensk málsaga - 7,5 - sátt því ég las ekkert rosalega mikið í vetur. Ensk málfræði - 9 - mjög ánægð, lærði í 2 daga fyrir prófið og þetta var útkoman.
Þetta skilar meðaleinkunn upp á 7,6 og ég er mjög sátt við það. Svo er bara að vera duglegur og massa þessi 2 próf sem eru í ágúst.
Í dag var Skarpi jarðaður, stútfull kirkja af fólki. Meira að segja þurftu margir að standa, þar á meðal ég. Falleg athöfn. |
posted by Latur Bloggari @ 19:58 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|