þriðjudagur, febrúar 14, 2006 |
vikulegur vigtarpistill |
Jæja þá fór ég á vigtina í dag. Bjóst nú ekki við fallegum tölum þar, en hún varð ekki eins ógurleg og við mátti búast. Búin að vera að borða mjög vitlaust undanfarið og ekki verið nógu dugleg að mæta í ræktina. Þó þyngdist ég bara um 200 grömm, var sko alveg búin að sjá fyrir mér að hafa þyngst um kíló.
Tommi er kominn með vinnu, byrjaði að vinna í dag. Þá er manni sko mikið létt, þarf ekki að hafa neinar rosalegar áhyggjur af næstu mánaðarmótum. |
posted by Latur Bloggari @ 14:16 |
|
|
|
Um mig |
Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
|
|