mánudagur, desember 08, 2008 |
Bloggedíblogg |
Jæja þá er jólatörnin byrjuð í vinnunni, næsti frídagur er jóladagur. Það verður fínt að fá útborgað eftir þessa vinnutörn. Svo er nú líka sölukeppni í vinnunni, verst hvað mér gengur illa að selja símana. Verð að taka mig á í sölunni til að eiga einhvern séns.
Ég notaði gjafakortið mitt í klippingu og er frekar ósátt með litinn en hef engan tíma til að fara á stofuna til að kvarta. Veit allavega að það er ekki verðið sem skiptir máli. Verður ekkert betra þó það sé dýrara.
Ræktarmálin eru í lægð þessa dagana, en ég ætla mér að ná góðri rispu fyrir jól... gengur ekki að vera svona latur. |
posted by Latur Bloggari @ 21:51 |
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|
Ohhh....fúlt :(