miðvikudagur, febrúar 04, 2009 |
Allt gott hér |
þessa dagana er ég föst í einhverri brjálaðri jákvæðnisbylgju. Er hress og kát nánast á hverjum degi. Get horft í spegilinn og verið bara nokkuð sátt við það sem ég sé. Fór í myndatöku og fékk eiginlega bara flottar andlitsmyndir af mér... er lífið virkilega svona þegar manni líður nokkuð vel? Ég er byrjuð aftur í ræktinni og ætla að taka á honum stóra mínum og breyta um lífstílinn þannig að ég detti helst aldrei aftur í að vera neikvæða ég. Mikið meira gaman að vera jákvæður og sáttur við sig. |
posted by Latur Bloggari @ 14:47 |
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|