mánudagur, janúar 19, 2009 |
pælingar |
Ég er að spá í að byrja að blogga aftur vikulega um það hvernig mér gengur í rækt og öðru og ég veit ekki alveg hvort ég eigi að gera það á þessu bloggi eða öðru. Svo er ég að íhuga að breyta útlitinu á blogginu... það gæti verið smá föndur og vandamál eins og flest önnur skipti sem ég breyti um útlit. |
posted by Latur Bloggari @ 12:43 |
|
2 Comments: |
-
Hugsaði einmitt í gær þegar þú kommentaðir hjá mér "ætli hún hafi bloggað" svo gleymdi ég að kíkja...en ég hafði greinilega rétt fyrir mér ;)
Líst vel á vikulegt blogg :)
-
Hey...það var vika í gær...koma svo...!
|
|
<< Home |
|
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|
Hugsaði einmitt í gær þegar þú kommentaðir hjá mér "ætli hún hafi bloggað" svo gleymdi ég að kíkja...en ég hafði greinilega rétt fyrir mér ;)
Líst vel á vikulegt blogg :)