laugardagur, mars 20, 2010 |
Rúmt á síðan síðast! |
Hehe tíminn líður fljótt og allt í einu er liðið rúmt ár frá síðasta bloggi. Hmmm svosem ekki mikið gerst á þessu ári. Var í ræktinni, vann, fór til Englands, skipti um vinnustað innan Símans... já held þetta sé nokkurn veginn samantektin.
Núna er ég að vinna í söluveri Símans og svara þar símtölum fólks. Byrjaði þar í febrúar og fíla það ágætlega. Smá munur á því að hafa fólk í símanum eða fyrir framan sig.
Ritgerðin mín um Harry Potter er í vinnslu og ég hef fulla trú á því að klára í júní og ég hlakka til að útskrifast.
Bleh... þetta er nóg í bili... bara varð að henda inn færslu þar sem það var meira en ár síðan síðast. |
posted by Latur Bloggari @ 10:13 |
|
|
|
Um mig |

Name: Latur Bloggari
Home: Reykjavík, Iceland
About Me:
See my complete profile
|
Fyrri færslur |
|
Tenglar |
|
Færslusafn |
|
Powered by |
 |
|